HVERT GLAS AF BENECTA INNIHELDUR 60 HYLKI (30 DAGAR)
AF KÍTÓFÁSYKRUM

Benecta byggir á íslensku hugviti og er afrakstur meira en
tíu ára rannsóknar- og þróunarvinnu á kítófásykrum,
notkun þess og ávinningi.

Reynslan bendir til þess að aðeins tvö hylki af Benecta á dag
geti hjálpað til við að draga úr hversdagslegum einkennum
öldrunar eins og stirðleika, verkjum og þreytu.

Benecta er framleitt úr náttúrulegum kítófásykrum og er
óhætt að nota það samhliða öðrum fæðubótarefnum.

Benecta er ekki ætlað yngri en 18 ára, ófrískum konum eða
einstaklingum með skelfiskofnæmi.
Benecta kemur ekki í stað fjölbreyttrar fæðu.


 • NÁTTÚRULEG
  HRÁEFNI
 • AÐEINS TVÖ
  HYLKI Á DAG
 • FINNDU MUNINN
  Á AÐEINS
  4 VIKUM
 • MÁ TAKA SAMHLIÐA
  ÖÐRUM LYFJUM OG
  FÆÐUBÓTAREFNUM
 • UPPRUNNIÐ OG
  UNNIÐ Á ÍSLANDI
 • EINKALEYFISVARIN
  FRAMLEIÐSLA
 • SJÁLFBÆR
  UPPSPRETTA
 • NOTIST EKKI Á MEÐGÖNGU
  NÉ EF LÍKUR ERU Á
  SKELFISKOFNÆMI

OUR TEAM

 • Róbert Guðfinnsson,

  Founder

 • Hilmar Janusson PhD,

  Chief Executive Officer

 • Jón Garðar Steingrímsson MSc,

  Chief Operating Officer

 • Hanna María Hjálmtýsdóttir MSc,

  Chief Financial Officer

 • Jón M. Einarsson PhD,

  Senior Scientist & Project Manager

 • Ng Chuen How PhD,

  Senior Scientist & Project Manager

 • Gunnhildur Róbertsdóttir MSc,

  Digital Marketing Manager

 • Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir MSc,

  Human Resources Manager


SAMSTARFSAÐILAR OKKAR