BenectaTM

Benecta™ er fæðubótarefni sem styður við heilbrigðan og virkan líkama. Benecta™ inniheldur sykrunga (kítínfásykrur) sem unnir eru úr kítíni frá rækjuskel.
Ráðlagður daglegur neysluskammtur er 1-2 hylki á fastandi maga. Neytið ekki meira af vörunni en ráðlagður skammtur segir til um. Ekki skal neyta fæðubótarefna í stað fjölbreyttar fæðu.
„Ég er ekki jafn þreyttur
og ég hreyfi mig meira“
Geoff Corbett – Golfari

Rannsóknir og þróunarvinna

Benecta™ er framleitt af íslenska fyrirtækinu Genís. Mikil þróunarvinna og áralangar rannsóknir liggja að baki vörunni sem byggir á sérhæfðri þekkingu tengdri framleiðslu á fæðubótarefnum úr rækjuskel. Markmið Genís er að nýta þekkingu fyrirtækisins til að bæta lífsgæði fólks.
Hvert hylki inniheldur 300 mg af kítínfásykrum sem unnar eru úr rækjuskel. Kítinfásykrublandan er einkaleyfisvarin. Engin aukaefni eru í Benecta™.

Upplýsingar um innihaldsefni

Framleitt af Genis hf.
Dreifingaraðili: Vistor hf.
Hörgatúni 2, 210 Garðabæ | S. 535 7000
Hafðu samband | S. 535 7000 | info@benecta.is